53 - Keðjuborgin

Share:

Heppni og Hetjudáðir

Miscellaneous


ATH! Lýsingar í þessum þætti eru kannski ekki fyrir þá yngstu sem hlusta. Foreldrar, vinsamlegast "forhlustið". Rimlarnir fá í hendurnar næsta verkefni, sem leiðir þá í gegnum þriðja lag Helvítis, Minauria sem stýrt er af erkidjöflinum Mammon, og inn í Keðjuborgina. Þeim er falið að bjarga þar manni, og brjótast aftur inn í híbýli einhvers...Svandís leikur Nomanuk, musterisriddara á áttunda stigiIngolfur leikur Joy Malleus, bard og ljóðskáld á áttunda stigi. Kristján leikur Emir, artificer eða þúsundþjalasmið á áttunda stigi. Jói er leikjameistarinn.