Í þætti vikunnar spjallar Helga við Jakob Birgisson, uppistandara og íslenskunema, og Ingunni Láru Kristjánsdóttur, leikara og greenscreen grínara, um veggjöldin og framtíð Snapchat eftir að Sólrún Diego ákvað að hætta á miðlinum.
Hvað er að frétta?
Arts
Í þætti vikunnar spjallar Helga við Jakob Birgisson, uppistandara og íslenskunema, og Ingunni Láru Kristjánsdóttur, leikara og greenscreen grínara, um veggjöldin og framtíð Snapchat eftir að Sólrún Diego ákvað að hætta á miðlinum.