#3 Ferlið

Share:

Háskólaboltinn

Miscellaneous


Það er margt sem felst í því að fara í háskóla til Bandaríkjanna og í þessum þætti er farið í það helsta sem þarf að hafa í huga. Hvaða upplýsingar þurfa skólarnir að fá? Hvaða próf þarf að taka? Hvað er það helsta sem þjálfararnir eru að leita eftir? Hvernig gengur Showcase S&E USA fyrir sig? Þetta eru nokkrar af þeim spurningum sem er svarað í þessum þætti. Njótið vel og fræðist!