3. - 10. apríl

Share:

Listens: 0

Hvað er að frétta?

Arts


Gestir vikunnar eru Geir Finnsson, varaborgarfulltrúi og afþreyingariðnaðarsérfræðingur og Ásgerður Ólöf Ásgeirsdóttir, stjórnmálafræðinemi og stjórnarmeðlimur í Ungum Evrópusinnum. Þau ætla að ræða heitasta mál vikunnar, þriðja orkupakkann, og svo auðvitað Game of Thrones sem byrjar aftur á sunnudaginn.