Arts
Gestir vikunnar eru Snorri Másson, blaðamaður á Morgunblaðinu, og Karen Björg Þorsteinsdóttir, uppistandari. Við ræðum misvel heppnuð aprílgöbb sem litu dagsins ljós á mánudag sem og kjaraviðræðurnar sem eitthvað virðist vera farið að sjá fyrir endann á.