20.09.2020

Share:

Listens: 0

Orð af orði

Arts


Orð af orði, þáttur um íslensku og önnur mál. Í þættinum er fjallað um sögu og framtíð afríkönsku, sem einnig hefur verið kölluð búamál og afríkans á íslensku. Afríkanska er vesturgermanskt tungumál, dótturmál hollensku, sem talað er í Suður-Afríku. Umsjón: Bjarni Benedikt Björnsson og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.