Comedy
Oooooo! Spúkí hrekkjavökuþáttur, fyrir utan að við gleymdum að þetta væri hrekkjavökuþátturinn um leið og við byrjuðum, svo við gerum ekki neitt af því sem við plönuðum. Fáum til okkar gaurinn bakvið Mjólkurbræðra fan account á twitter og svörum spurningum frá "hlustendum", eins og við höfum þannig.