14. Q&A feldhirða með Theodóru

Share:

Listens: 0

Fjórtaktur

Miscellaneous


Í þessum seinni þætti sem tileinkaður er feldhirðu hrossa fara Thelma og Theodóra yfir spurningar sem bárust frá hlustendum og ræða hverja þeirra í þaula! Þátturinn er í boði Carr & Day & Martin. Þessar bresku gæðavörur, sem bera merki bresku krúnunnar, eru umrómaðar fyrir gæði sín og nytsemi. Spreyjin eru í miklu uppáhaldi þáttastjórnanda enda bæði bæði neytandavænar vörur og áhrifaríkar. Þú finnur allar þínar uppáhalds Carr & Day and Martin vörur í Líflandi og á fleiri stöðum!