Arts
Í þættinum í dag kynnumst við lítillega stærstu málaætt heims, þeirri sem íslenska tilheyrir, indó-evrópsku málaættinni. Sömuleiðis verður rætt um upphaf fræðigreinarinnar samanburðarmálfræði og þátt Íslandsvinarins Rasmusar Christians Rask í þróun hennar og verndun íslenskunnar. Umsjón: Bjarni Benedikt Björnsson og Guðrún Línberg Guðjónsdóttir.