13.-20.mars

Share:

Listens: 0

Hvað er að frétta?

Arts


Gestir vikunnar eru þau Jóna Þórey Pétursdóttir, meistaranemi í lögfræði og nýkjörinn forseti stúdentaráðs, og Eiríkur Búi Halldórsson, stjórnmálafræðinemi og glímuáhugamaður. Þau ræða meðal annars dóm Mannréttindadómstóls Evrópu sem féll í síðustu viku og varð til þess að Sigríður Á. Anderssen, nú fyrrverandi dómsmálaráðherra, sagði af sér og bardaga Gunnars Nelson sem fram fór um helgina.