#103 Sögustund - Garðar Gunnarsson

Share:

Listens: 0

Mótorvarpið

Miscellaneous


Garðar hefur verið að vinna við Mótorsport í 40 ár og er ríkjandi Íslandsmeistari í AB Varahlutaflokki í rallinu. Hann á því margar magnaðar sögur að segja frá litríkum ferli.