#102 Andleg uppbygging

Share:

Taktíkin

Miscellaneous


Hvað skiptir hreyfing og heilsa miklu máli fyrir andlegu hliðina? Rakel spjallar um andlega uppbyggingu við Kristján Gunnar Óskarsson sálfræðing og Guðrúnu Arngrímsdóttur og Hrafnhildi Reykjalín Vigfúsdóttur hjá Sjálfsrækt á Akureyri.