10. - 17. apríl

Share:

Hvað er að frétta?

Arts


Gestir vikunnar eru Margrét Helga Erlingsdóttir, blaðamaður á Vísi, og Pétur Marteinn Urbancic Tómasson, laganemi. Umræðuefni vikunnar eru hræðilegur bruni Notre Dame kirkjunnar í París og handtaka Julian Assange, stofnanda Wikileaks.