February 28, 2018ArtsGestur þáttarins er Einar Valur Scheving. Við ræðum upphaf ferils hans og þá staðreynd að hann spilaði gigg með Röggu Gísla aðeins 11 ára gamall.