Þorvaldur Þór Þorvaldsson trommuleikari ræðir um leik sinn inn á nokkrar íslenskar hljómplötur. Auk Þorvaldar sjálfs ræðir tónlistarfólkið Elísabet Ormslev, Einar Scheving og Guðmundur Óskar Guðmundsson um hljóðfæraleik Þorvaldar.
Ber er hver að baki
Arts
Þorvaldur Þór Þorvaldsson trommuleikari ræðir um leik sinn inn á nokkrar íslenskar hljómplötur. Auk Þorvaldar sjálfs ræðir tónlistarfólkið Elísabet Ormslev, Einar Scheving og Guðmundur Óskar Guðmundsson um hljóðfæraleik Þorvaldar.