January 28, 2020ComedyPálmi segir frá því þegar hann prófaði að fara í sjálfsfróunarbann í mánuð. Steiney keypti túrverkjagræju sem reyndist vera algjör köttur í sekknum.