Þáttur 2 - Höfundaspjall við Alexander Dan

Share:

Listens: 0

Gandreiðin

Arts


Alexander Dan er gestur Gandreiðarinnar að þessu sinni. Í þættinum segir hann frá bók sinni Hrímlandi sem er væntanleg í enskri þýðingu á næsta ári. Alexander segir frá því hvernig óþekktur höfundur frá Íslandi nappaði útgáfusamning við eitt virtasta útgáfufyrirtæki í Bretlandi.