Þáttur 1 - Furðusagnahátíðir og furðusagnamenning

Share:

Gandreiðin

Arts


Í fyrsta þætti Gandreiðarinnar fáum við Björn Friðgeir Björnsson í heimsókn til að ræða um furðusagnahátíðir og aðdáendasamfélög.